Plasmaskurðarborð KUTAVAR

Þessi borð eru framleitt í Bretlandi og koma með HYPERTHERM plasmaskurðar vélum sem eru frá USA og sem við höfum verið að selja í 35 ár.

Stjórnborðið er mjög einfalt og notandavænt.

Í boði eru fjórar stærðir af borðum – 1250  x 1250 – 2500 x 1250 – 3000 x 1500 – 4000 x 2000

Powermax 65 SYNC/85 SYNC/105 SYNC & PMX 125

 

Vöruflokkur:

Tengdar vörur